Á þessum góða þriðjudegi er gott að njóta kyrrðar-og bænastundar í hádeginu í Dómkirkjunni. Góð máltíð hjá henni Ástu okkar í safnaðarheimilinu. Í kvöld eru Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.30. Verið velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 15/8 2017 kl. 8.54