Dómkirkjan

 

Á uppstigningardag er guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11:00. Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra flytur hugleiðingu dagsins og séra Hjálmar Jónsson þjónar. Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar, dómorganista. Einnig fáum við gesti frá Stokkhólmi, Katarina Kammarkörinn. Messukaffi í safnaðarheimilinu. Verið velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 22/5 2017 kl. 19.23

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS