Embætti sóknarprests Dómkirkjunnar í Reykjavík auglýst laust til umsóknar
Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Dómkirkjunni í Reykjavík, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Skipað er í embættið frá 1. júlí n.k. til fimm ára. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní nk.
Laufey Böðvarsdóttir, 16/5 2017 kl. 17.19