Séra Hjálmar prédikar í dag, afmælisdagurinn hans er í dag. Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson, fyrrum dómkirkjuprestur á sjötugsafmæli í dag. Óskum báðum þessum góðu prestum hjartanlega til hamingju og Guðs blessunar. Messan er kl. 11. bílastæði við Þórshamar. Verið velkomin
Laufey Böðvarsdóttir, 17/4 2017 kl. 9.56