Á sunnudaginn er messa kl. 11. Karl biskup prédikar og þjónar. Dómkórinn syngur og Kári Þormar er organisti. Skemmtilegur sunnudagaskóli á kirkjuloftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Athugið að þetta er síðasti sunnudagskólinn fyrir sumarfrí. Minnum á bílastæðin gengt Þórshamri. Hjartanlega velkomin í Dómkirkjuna.
Laufey Böðvarsdóttir, 26/4 2017 kl. 9.14