Á skírdagskvöld er messa kl. 20, þar sem séra Sveinn Valgeirsson prédikar og séra Hjálmar Jónsson þjónar. Í lok messu verður altarið afklætt, meðan hugleidd er bæn Jesú í Getsemane. Karl Sigurbjörnsson, biskup mun þjóna á föstudaginn langa kl. 11 Verið velkomin í Dómkirkjuna, minnum á bílastæðin gengt Þórshamri.
Laufey Böðvarsdóttir, 13/4 2017 kl. 16.42