Fjölskyldumessa kl. 11, sunnudaginn 5. mars. Fermingarbörnin taka þátt, sunnudagaskóli, söngur og séra Sveinn og séra Ólafur Jón slá undir á gítara. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum eftir messu með séra Sveini og Karli biskup. Messukaffi, minni á bílastæðin gengt Þórshamri.
Laufey Böðvarsdóttir, 2/3 2017 kl. 10.56