Fermingarstúlkurnar Freyja og Ilmur lesa ritningarlestrana í messunni á morgun kl. 11. Séra Sveinn Valgeirsson prédikar og sunnudagskóli á kirkjuloftinu. Dómkórinn og Kári Þormar. Minni á æðruleysismessuna kl. 20, séra Fritz og Díana leiða þessa fallegu stund. Verið velkomin.
Laufey Böðvarsdóttir, 18/3 2017 kl. 16.12