Dómkirkjan

 

Björg Brjánsdóttir frumflytur sex ný einleiksverk fyrir flautu í Dómkirkjunni sunnudagskvöldið 15. október kl. 20. Tónskáldin eru eftirfarandi: Berglind María Tómasdóttir Haukur Þór Harðarson Ingibjörg Elsa Turchi Nanna Søgaard Páll Ragnar Pálsson Tumi Árnason Tónleikarnir eru um klukkustund að lengd og aðgangur ókeypis.

Björg-22

Laufey Böðvarsdóttir, 15/10 2023 kl. 16.27

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS