Dómkirkjan

 

Vikan framundan í safnaðarstarfinu:

Þriðjudagur 14. mars

Tíðasöngur kl. 9. 15
Bæna-og kyrrðarstund kl. 12.00 og létt máltíð eftir stundina. Gott að koma í kirkjuna og eiga notalega stund frá amstri hverdagsins.
Bach tónleikar Ólafs Elíassonar kl. 20.-20.30.
Miðvikudagur 15. mars
Tíðasöngur kl. 9. 15 með séra Sveini.
Örganga með séra Elínborgu kl. 18.00. hefst með stuttri hugvekju í kirkjunni.
Fimmtudagur 16. mars
Tíðasöngur kl. 9. 15.
Opna húsið hefst í Dómkirkjunni kl. 13.00-14.30.
Séra Jakob Ágúst Hjálmarsson segir frá myndun þorps á Bíldudal. Heimabakað með kaffinu og gott samfélag.
Tíðasöngur kl. 17.00 með séra Sveini.
Sunnudaginn 19. mars
Messa kl. 11.00 Séra Sveinn Valgeirsson, Guðmundur Sigurðsson organisti og Dómkórinn.
Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 14/3 2023 kl. 8.35

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS