Dómkirkjan

 

Guðþjónusta kl. 11.00 og æðruleysismessa kl. 20.00 sunnudaginn 18. apríl

Á sunnudaginn kl. 20:00-21:00 munum við koma saman í Dómkirkjunni og eiga saman góða kyrrðarstund. Við fáum til okkar félaga sem deilir reynslu sinni styrk og von, sr. Fritz Már mun leiða stundina, sr. Elínborg mun leiða okkur í bæn og sr. Díana Ósk mun flytja hugleiðingu og Kristján Hrannar mun sjá um tónlistina og leiða okkur í söng.
Við minnum á sóttvarnir, fjarlægðarmörk og grímu.

Laufey Böðvarsdóttir, 16/4 2021 kl. 14.36

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS