Dómkirkjan

 

5. febrúar er örpílagrímaganga með séra Elínborgu Sturludóttur. 6. febrúar kl. 13.00-14.30 Opna húsið. „Hvað er í kommóðunni hennar mömmu“ Þórdís Guðrún Arthúrsdóttir verður gestur dagsins og veisluborðið hennar Ástu okkar. Tíðasöngur kl. 16.45-17.00 með séra Sveini. Orgeltónleikar Kára Þormar kl. 18.30-19.00. Föstudagur 7. febrúar Kvöldkirkja á Vetrarhátíð Dagskrá Kl. 17.00 Sálmastund. Kl. 18.00 Fjölskyldustund og kvöldverður Kl. 20.00 Kyrrðin hefst með hugvekja KL. 20.00-21.00 Bryndís Jakobdsdóttir. Hugleiðslu-og bænatónlist á gong. Kl.21.00 Hugvekja Kl. 21.45-22.00 Kvöldsöngur. Sunnudaginn 9. febrúar pílagrímamessa kl. 11.00 Lagt verður af stað í örstutta pílagrímagöngu frá Seltjarnarneskirkju kl. 10:00. Gengið verður sem leið liggur í Neskirkju og þar getur fólk slegist í hópinn ef það vill ganga síðasta spölinn til Dómkirkjunnar. Lagt verður af stað frá Neskirkju eigi síðar en kl. 10:30. Pílagrímamessa hefst kl. 11:00. og taka pílagrímar þátt í messunni. Að messu lokinni verður boðið upp á pílagrímakaffi í Safnaðarheimilinu. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 5/2 2020 kl. 8.44

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS