Dómkirkjan

 

Prédikanir og pistlar

Hér er að finna nýjustu prédikanir og pistla sem Hjálmar Jónsson, Anna Sigríður Pálsdóttir, Þorvaldur Víðisson, Árni Svanur Daníelsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir hafa birt á trúmálavef Þjóðkirkjunnar.

Nordisk-Baltisk samarbejde

Møderne holdes for at udveksle erfaringer og visioner for det økumeniske arbejde. Hidtil har vi talt om alle vores arbejdsområder i de forskellige råd, men nu har vi valgt bare at fokusere på et område. Det gør vi for at komme i mere i dybden.

Þorvaldur Víðisson · 3/4 2017

Í föruneyti Jesú

Bækur Biblíunnar sýna okkur mannlegar persónur - mikla leiðtoga sem oft höfðu oft mikla galla. Það er meðal annars munurinn á frásögum Biblíunnar og Facebook. Þar er ekki bara besta hliðin til sýnis heldur líka sú sem við vildum kannski frekar fela.

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir · 5/2 2017

Um vettvangsferðir skólabarna á aðventu

Hvaða valkosti fá börn og foreldrar þegar vettvangsferð er fyrirhuguð á Þjóðminjasafnið, í Seðlabankann eða á Klambratún?

Þorvaldur Víðisson · 15/12 2016

Þingmaður er hluti af mikilvægri heild

Það þarf að vera góður mórall, starfsandi, hlýleiki og notalegheit. Þá gengur allt miklu betur.

Hjálmar Jónsson · 6/12 2016

Helgihaldið í Ríkisútvarpinu

Helgihald sunnudagsins skartar gjarnan fjölbreyttri tónlist, framúrskarandi kórum, organistum og hljóðfæraleikurum og útleggingu á kærleiksboðskap kristninnar sem á erindi við hverja manneskju.

Þorvaldur Víðisson · 21/11 2016

Spámaðurinn María

Unga stúlkan María frá smábænum Nazaret var kölluð til þjónustu við Guð. Hún var ekki viljalaust verkfæri, hún spurði og hugleiddi og tók ákvörðun.

Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir · 13/3 2016

Eitthvað jákvætt og uppbyggilegt

Nýju lækhnapparnir eru verkfæri til að sýna samstöðu með skýrari hætti. Sýna samhygð. Skilaboðin eru þau sömu og áður: Ég stend með þér.

Árni Svanur Daníelsson · 11/10 2015

Forgangsraðað af ástúð

Þetta má orða með öðrum hætti: Við þurfum að minnka mengun, auka jafnræðið í heiminum og ekki bara fækka þeim sem búa við skort og hungur heldur útrýma slíku.

Árni Svanur Daníelsson · 4/10 2015

Meira má finna á Trú.is

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS