Dómkirkjan

 

HELGISTUND KSS á Menningarnótt í Dómkirkjunni kl. 22.00-22.40. Kristileg skólasamtök eru fyrir unglinga 15-20 ára, en opna nú dyr sínar á Menningarnótt fyrir fyrir gestum og gangandi á hvaða aldri sem er. Pétur Ragnhildarson guðfræðinemi flytur stutta hugvekju. Önnur dagskrá er í höndum ungmenna úr KSS. Mikil tónlist og almennur söngur. Samtökin hafa verið starfandi í yfir 70 ár. Þeim er stjórnað af unglingunum sjálfum en eru nátengd KFUM og KFUK.

Laufey Böðvarsdóttir, 15/8 2018 kl. 9.11

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS