Dómkirkjan

 

GUÐRÚN ÁRNÝ, DÓMKIRKJAN Guðrún Árný verður á sínum stað á Menningarnótt. Syngur og leikur á píanó hughljúf dægurlög fyrir gesti og gangandi. Allir ættu að fá lag við sitt hæfi. Tónleikarnir eru ekki langir, frá kl: 19.00 – 19:50. Notaleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík. Fólk getur litið inn í eitt lag eða setið allan tíman, allt eftir því hvað hentar.

Laufey Böðvarsdóttir, 15/8 2018 kl. 9.17

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS