Dómkirkjan

 

Opna Húsið verður á Grund á fimmtudaginn. Hittumst í hátíðarsalnum á Grund kl. 13.30.

Fimmtudaginn 1. febrúar er okkur í Opna húsinu boðið á Grund við Hringbraut. Hittumst þar í hátíðarsalnum kl. 13.30.  Guðrún Gísladóttir forstjóri Grundar tekur á móti okkur og segir frá. Séra Sveinn Valgeirsson flytur hugvekju.  Hlökkum til að eiga góða stund á Grund!

Laufey Böðvarsdóttir, 30/1 2018 kl. 9.12

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS