Dómkirkjan

 

Sjómannadagsmessa kl. 11 á morgun, sunnudag.

Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir þjónar ásamt séra Hjálmari Jónssyni sem prédikar. Douglas Brotchie er organisti og Dómkórinn syngur. Sjómenn frá Landhelgisgæslunni lesa ritningarlestrana. Viðar Gunnarsson syngur einsöng og systurnar Ingibjörg Ragnheiður Linnet og Herdís Ágústa Linnet spila á trompet. Minnum á bílastæðin við Alþingi. Verið velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 10/6 2017 kl. 10.20

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS