Dómkirkjan

 

Síðasta prjónakvöld fyrir sumarfrí er mánudagskvöldið 24. apríl kl. 19:00. Nokkrar konur standa að prjónakvöldunum mánaðarlega yfir vetrarmánuðina í safnaðarheimilinu. Þetta eru notalegar og skemmtilegar samverustundir, sem styrkja vináttubönd og samfélagið í söfnuðinum. Á þessi kvöld koma ungir sem aldnir, karlar og konur. Konurnar selja létta máltíð, kaffi og sætmeti á vægu verði og gefa það sem safnast til fegrunar Dómkirkjunnar. Sjáumst

thumb_IMG_3391_1024

Laufey Böðvarsdóttir, 22/4 2017 kl. 19.05

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS