Dómkirkjan

 

Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur er gestur okkar í dag, 3. apríl.

Hjartanlega velkomin til okkar í Opna húsið Lækjargötu 14a.
Í dag fáum við góðan gest sem er Guðjón Friðriksson sagnfræðingur. Guðjón hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir ritstörf. Það verður áhugavert að hlusta á hann og fræðast betur um Reykjavík. Opna húsið er frá 13:30-15:30. Veislukaffi að hætti Dagbjartar.

Laufey Böðvarsdóttir, 3/4 2014 kl. 11.08

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS