Dómkirkjan

 

Boðunardagur Maríu, séra Hjálmar prédikar sunnudaginn 6. apríl

Sunnudagurinn 6. apríl er  fimmti sunnudagur í föstu – Boðunardagur Maríu. Þá er messa kl. 11 Séra Hjálmar Jónsson prédikar og séra Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar. Barnastarfið á kirkjuloftinu á sama tíma. Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Stuttur fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra eftir messu. Verið hjartanlega velkomin

Laufey Böðvarsdóttir, 3/4 2014 kl. 15.38

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS