Dómkirkjan

 

Það er vel við hæfi að fá Ástu Valdimarsdóttur leiðbeinanda í hláturjóga til okkar í dag  á alþjóðlega hamingjudeginum. Rannsóknir sýna m.a.  að hlátur minnkar streituhormón og minnkar bólgur í æðum. Mætum í dag og höfum gaman.

Laufey Böðvarsdóttir, 20/3 2014 kl. 9.08

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS