Dómkirkjan

 

UNGDÓM mánudagskvöldið 13. janúar kl. 19.30

Á morgun, 13. janúar, hefst Ungdóm (Unglingastarf Dómkirkjunnar) að nýju eftir stutt jólafrí. Ungdóm-samverur eru einu sinni í viku í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a kl. 19:30-21:00 og eru skemmtileg blanda af leikjum og hressri dagskrá sem endar með stuttri helgistund. Allir krakkar í 8.-10. bekk eru velkomnir en á morgun verður actionarykvöld Dagskrá vorsins er að finna hér: http://ungdomkirkjan.wordpress.com/dagskra/
Óli Jón og Siggi Jón

Laufey Böðvarsdóttir, 12/1 2014 kl. 17.06

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS