Dómkirkjan

 

Sunnudagur 15. janúar

Næsti sunnudagur 15. janúar er annar sunnudagur eftir þrettánda. Kl. 11 er messa í Dómkirkjunni. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar. Nú byrjar aftur sunnudagskólinn og þeira félagar Árni Gunnar og Ólafur Jón leiða starfið. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnin í sunnudagaskólann kl. 11 á sunnudaginn.

Ástbjörn Egilsson, 11/1 2012 kl. 11.11

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS